Mér sýnist það vera mjög augljóst, ef þú ert hjá símanum geturðu slegið inn *888* á undan númerinu til að láta viðtakanda borga fyrir símtalið, viðtakandi getur náttúrulega hafnað.
Þægilegt ef þú ert lyklalaus og átt ekki innistæðu :)
Skrítið að íslensk fyrirtæki voru ekki byrjuð á þessu áður þar sem eitt mest stærsta vandamálið í samfélaginu er þegar fólk á ekki inneign. Þetta mun breyta því hvernig við hringjum í margar aldir. “Hei, jón hringdu í pall” “En ég á ekki inneign” “Hringdu bara collect”.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..