Var að spekúlera, ég er með GeForce4 488 GO í töllunni minni og samkvæmt <a href="http://www.splintercell.com/uk/faq.php">þessu</a> ætti ég ekki að geta spilað Splinter Cell: PT þar sem það er ekki með pixel shader möguleikan.

En kallinn stóðst ekki mátið og downloadaði demo-inu og hann virkar drullu vel með skjákortinu. Eina sem ég tek eftir er að það er hægt þegar það kemur Misson Failed/Complete.

En aðalspurningin hér er hvort að það séu einhver minni requirements fyrir demo-ið en leikinn, en þeir vísa einmitt af síðunni sinni þar sem hægt er að downloada demo-inu á sömu requirements fyrir fulla leikinn.

Hvað segja menn ? á maður að taka áhættuna og kaupa þennan leik ?<br><br>Johnny (the homicidal maniac) og Squee(með Shmee) VS 2 mörgæsir í neðansjávarbardaga. Hver vinnur?
Johnny (the homicidal maniac) og Squee(með Shmee) VS 2 mörgæsir í neðansjávarbardaga. Hver vinnur?