Fair enough, en fannst þér ekkert að því að blóðið spíttist út eins og gosbrunnur. Þegar til dæmis Uma Thurman hjó hendina af einhverri kellingu og blóðið spíttist út um allt alveg á fullu
og síðan þegar hún var búin að lemja alla og drepa þá stóð þessi kona upp (sú sem var ekki með neina hendi þá og blóðið spíttist út úr) eins og ekkert væri. Efast um að eftir svona mikið blóðtap væri nokkur maður lifandi :/
Er það málið með þessa mynd, þið viljið semsagt ekkert fá neinar staðfestingar á að þetta gæti gerst heldur bara action, hasar killing and chopping ?
Þetta var jú ágæt mynd, Uma Thurman lék jú mjög vel, en þetta með blóðið og hendina og allt það fór svolítið í taugarnar á mér.. :/
Get alveg sagt að Queintin er mjög frumlegur, hann má eiga það, fyrir manga partinn og allt það, en blóðið fannst MÉR persónulega of mikið.
Ég veit ekki kannski fattaði ég bara ekki “meininguna” af þessu.
Again, ég er ekkert að biðja um nein vandræði, bara siðferðislegar umræður :D
Það frábæra við þessa mynd var einmitt <b>smekkleikinn</b> á notkunn á blóði. Quntin notar blóð í þessari mynd sem vist tjáningar form <i>(listalega)</i> eins og þegar myndin verður svona greyscale í bardagaatriðinu. (Alveg Magnað).
En back to the question. Var þessi mynd eitthvað meira gory en aðrar myndir hans. Svarið er NEI. sem betur fer, því að ef hann færi út í eitthvern pakka að passa sig á því hverjir geta séð hana og hverjir ekki þá væri hann að loka á hæfileika sýna
Blóðið í þessar mynd er tjáningar form.
Eins og Nauðgunar atriðið með Musellis, Sad, og Mynord í Pulp fiction.
Eins og Löggupýndingin í Reservoiur dogs svo eitthvað sé nefnt. Þessi Atriði eru öll það vel gerð að maður áttar sig á tilgangnum á bakvið ofbeldið.
Hinsvegar er spurning hvort að sumir af yngri kynslóðinni fari ekki að tengja Quentin <i>sjálfkrafa</i> við <b>Blóð</b> eða eitthvað þannig. Að þeir fari á myndirnar hans til að sjá blóð en ekki listina sem þessi maður skapar. Það væri alls ekki gott, vonandi að fólk sjái til hvers hann notar blóð svona mikið í þessari mynd.
En spurningin hefur alveg rétt á sér, og held ég bara að hver fyrir sig verði að átta sig á tilgangnum á bakvið blóðið :D,
<font color=“blue”>Vonandi svaraði þetta eitthvað spurningunni,
Með kveðju
Snavyseal</font><br><br><b>“Shit.. You shoot me in a dream, you better wake up and apologize. -Mr. White
(Reservoir Dogs)”</b>
<font color=“Navy”>Snavyseal</font
Snavyseal
0
Mjög gott svar..
Þetta nægði mér.. :) takk
0
hhe. Flott og áhugavert spjall. :D:D,
Þakka fyrir mig :D
<br><br><b>“Shit.. You shoot me in a dream, you better wake up and apologize. -Mr. White
(Reservoir Dogs)”</b>
<font color=“Navy”>Snavyseal</font
Snavyseal
0