Tek undir það að hann er nokk erfiður , mætti auka hpið manns örlítið, kemur fyrir að það er verið að blasta mann og maður finnur gaurinn ekkert í öllum þessum skógi og endar sem fiskafæði.
Grafíkin er alveg topnotch, skemmtilegt smáatriði eins og skotgöt og exit wounds, smáatriði en samt sem áður bætir leikinn að mínu mati. Öll önnur grafík er alveg splendid og merkilegt hversu stórt borðið er, samt sem áður er þetta beta og keyrist stundum hægar en ég hefði bústið við memory leak e-ð í gangi.
Physicsið er líka töff, flott að salla gaur sem dettur ofaní vatn og horfa á hann fljóta og blæða í vatninu ;P
Síðan eru farartæki, nettar byssur og mér fannst demóið flæða mjög vel, þ.a.s maður lenti jú í því að steindrepast nokkrum sinnum en annars er demóið með þeim skemmtilegri sem ég hef spilað undanfarið.
Og grafíkin í þessum leik rúllar yfir deus ex2 t.d sem er svona grafíklega séð flottur, fyrir utan að hann var pc&xbox leikur.
<br><br>Drake | Some0ne
<a href="
http://drake.skjalfti.is“>drake.is</a>
<a href=”
http://www.bunker.is“>Bunker</a> þar sem að Drake æfir sig!
<a href=”
http://www.gotfrag.com/?node=user&id=17450&x=69C5D6FB">*</a