ég er í veseni með leikinn, ég á hann á 2 orginal diskum :) keypti hann sér þegar hann kom út og fékk hann svo í einhverjum pakka, nokkrir lucas arts leikir komu út á sama tíma, sko, þegar ég reyni að spila leikinn þá kemur upp þessi “gluggi” þegar allt fer að snúast á skjánum “Warning: EMS detects less than 2 megabytes” … ég fæ ekkert hljóð, leikurinn dettur út .. þeas ég get ekki spilað hann sem er frekar fúlt :( hefur einhver hérna lent í þessu?
mig grunar samt að ég sé með “of góða tölvu” til að spila leikinn, held að það sé málið