Viljiði nú ekki fara senda inn svona eina tvær greinar ? Það er nú komið hásumar og eiga greinarnar nú að fara spretta upp eins og grasið, það ekki annars ? Allavega, þið gætuð t.d. gert grein um uppáhaldshljómsveitina ykkar ? Kannski skrifað um nokkur uppáhaldslögin ykkar ? Jafnvel uppáhaldsplöturnar ? Hver er annars uppáhaldstónlistarmaðurinn ? Skrifað um eitthvað meira sem tengist gullöldinni ? tónleikana ? lífsstílinn ? samsæri ? uhh já.. En munið eitt, við viljum hafa greinarnar rosalega vandaðar og vel upp settar, því annars hendum við þeim bara beint á korkinn, og það viljiði ekki !