Magical Mystery tour er plata bítlana sem var gerð 1967 og var gerð mynd sem hét líka magical mystery tour og allir bítlarnir léku í henni

1. Magical mystery tour er fyrsta lag og líka titillag plötunar og það er nú ekki rosaleg tónsmíði en samt fínt lag eftir lennon/mcCartney

2. Fool on the hill er rólegt lag eftir Paul og hann samdi nú að ég held lang flest rólegu lög bítlana en samt sem áður var sagt að John hafu verið svo frekur að hann hafi viljað að nafn sitt hafi verið skrifað við öll lögin sem McCarntey samdi

3. Flying æ ég veit ekki finnst þetta ekkert rosalag ekki í takti við hin lögin en samt sem áður það er vel hægt að hlusta á það og enn einu sinni eftir Lennon/McCartney

4.Blue Jay Way er eftir hann George en hann hefur nú samið betri lög heldur en þetta. Lag í meðallagi

5.Your Mother Should Know það verður skemmtilegra eftir því oftar maður hlustar á það og það er líka eftir Lennon/Mcartney

6.Im The Walrus er bara eitt af bestu lögum sem ég hef heyrt og það er eftir eggmanninn John Lennon en það skrifast líka á McCartney. John vildi semja lag sem yrði munað eftir mjög lengi og já mér finnst það bara vel hafa hepnast.

7.Hello Goodbye finnst er geggjað lag eftir Lennon/MacCartney og þetta er bara frábært lag og besta lag plötunar að mínu mati, mér finnst flottast gítarspilið í þessu lagi

8.Strawberry Field Forever var held ég samið um munaðarleysingja hæli en ég er ekki viss en John singur Þetta lag og það er skrifað á Lennon/McCartney

9.Penny Lane er snildar lag og það er um einn dag á götu sem hét penny lane og hann lísir öllu sem gerðist þann dag bara frábært lag. Lennon/McCartney

10.Baby you´re a rich man eftir Lennon/McCartney er sæmilega fáránlegt eithvað get ekkert líst þessu annað en bara píanó bassi og john singur

11.All you need is love er lag sem allir ættu að kannast við og það var sínt í beinni útsendingu útum allan heim John singur þetta lag síðan sjá hinir um bakraddirnar en já Lennon/McCartney


The Beatles
John Lennon
Ringo Starr
George Harrison
Paul McCartney