Jæja fólk núna ætla ég að skirfa um Destroyer og enjoy
Detroid rock city[3.37]
King of the night time world[3.13]
God of thunder[4.14]
Great expactasions[4.17]
Flaming youth[3.00]
Sweet pain[3.20]
Shout it out loud[3.06]
Beath[2.45]
Do you love me[3.30]
Detroid rock city er bara geggjað lag og það var gerð mynd sem hét detroid rock city sem fjallar stráka sem fíla kiss og ætla að komast á tónleika kiss í detroid en jálagið er bara geggjað og allt flott við það og það er eitt af mínum uppáhalds kiss lögum
King of the night time world er bara ekta kiss rokkað lag of þetta lag er með góðum söng og nettu gítar og trommuspili
God of thunder er lag sem er svond adrungalegt en nett og flottur bassi gítarspil og flottur söngur líka hjá Gene
Expectasion er svona frekar rólegt lag að mínu mati og það er spilað á kassagítar sem er alright
Flaming youth er fjörugt rokk lag og með geggjuðu gítarspili og trommum eins og flest kiss lög eru með
Sweet pain er mjög líkt flaming youth og segi bara það sama um þetta lag líka
Shoud it out loud er bara geggjað lag með geggjuðum trommum og gítarspili og Paul singur þetta rosalega vel og þess má geta að þetta er eitt að upáhalds kiss laginu mínu
Beth er lag sem peter cris singur og það er bara píanó og fiðlur og svoleiðis og þetta er svo flott lag að það er ekki eðlilegt en alltaf þegar ég hlusta á þetta uppáhalds kiss lag mitt þá fæ ég alltaf gæsahúð því þetta er svo mega flott sérstaklega á alive tónleikunum í Melbourne
Do you love me er slakasta lag plötunar og það er ekkert meira um það að segja