A night at the opera
Death on two legs(deadicated to……..)[3.43]
Lazing on a sunday afternoon[1.07]
Im in love with my car[3.05]
You´r my best friend[2.52]
39´[3.30]
Sweet lady[4.04]
Seaside rendevouz[2.15]
The prophet´s song[8.21]
Love of my life[3.38]
Good company[3.23]
Bohemian rhapsody[5.54]
God save the queen[1.18]
Death on two leags er frábært lag að því leyti að píanóspilið er svo flott og það stigmagnast frá lágu yfir á hágu og það er flott en þetta lag er um maningerinn þeirra sem féfletti þá og hér singur Freddie um að hann er rotta og eithvað í þeirri líkingu
Lazing on sunday afternoon er svona lag sem kemur manni í skrítin fíling af því leiti að það er svona svoldið skrítið en flott gítarspil og söngur líka flottur
Im in love with my car er lag eftir Toger Taylor og þetta lag er um bíla og það er mjög flott og taktarnir sem Roger tekur eru æðislega flottir og hann er alveg á miljón á tónleikum þegar þetta lag er tekið en já það sem þetta lag stendur undir er bara flottur trommuleikur en þess má geta að Roger syngur í þessu lagi sem gerist stundum
You´r my best friend eftir John Decon er lag sem er mjög hugljúft og fallegt og það er um konu Johns og lagið er mest um hana og það kemur fram að hann elski hana og eithvað svoleiðis en þetta lag mundi ég telja næst besta lag plötunar
39´er bara geggjað lag eftir Brian May og það er spilað á kassagítar sem er eina hljóðfæri sem er spilað í þessu lagi nema kannski smá trommur og bassi undir en það heyrist ekki mikið en hér syngur hann Brian og það er nokkuð flott og ég kann mest að meta lögin sem Freddie syngur ekki en ég veit bara ekki um hvað þetta lag er en það er mjög rólegt og fallegt
Sweet lady er bara svona rokkað lag og það eru geggjaðir taktar sem Roger kemur með og söngur Freddie er líka jafn flott og þetta er bara tíbíst Queen lag hehe
Seaside rendevouz er nokkuð findið lag af því leiti að það heyrast findnar raddir frá Roger sem á þessum tíma gat gert rödd sína skæra sem má betur heyrast í Bohemian Rhapsody
The prophet´s song er slakasta lag plöturnar og það er eina lag sem ég spóla yfir en það er mjög rólegt og skrítið eithvað
Love of my life er mjög rólegt og frábært lag með góðum píanó leik og song frá Freddie
Good Company er eftir Brian og hann spilar á kassagítar og syngur í þessu lagi og þetta er líka svona special lag og það er ekki fyrir alla
Bohemian rhapsody hefur sett sig á spjöld sögunar og hefur oft verið kosið besta lag í sögu rokksins og það er allveg satt en þetta lag skiptist í 3 parta rólega part hraða wierd part og rokk part en í hraða wierd partnum heyrist skræk rödd Rogers þegar það heyrist galileo svona eftir á en þetta lag er eftir Freddie og það er mjög flott og er besta lag plötunar
God save the Queen er útgáfa Brians May af breska þjóðsönginum og það er alltaf tekið eftir Queen tónleika í endannn
Einkun 9/10
Freddie Mercury-Piano Vocals
Brian May-Guitar Vocals
Roger Taylor-Percusion Vocals
John Decon-Base