
<h3>Breytti þessu aðeins</h3>
Lagalisti:
1. Taxman (Harrison) - 2:39
2. Eleanor Rigby (Lennon/McCartney) - 2:07
3. I'm Only Sleeping (Lennon/McCartney) - 3:01
4. Love You To (Harrison) - 3:01
5. Here, There and Everywhere (Lennon/McCartney) - 2:25
6. Yellow Submarine (Lennon/McCartney) - 2:40
7. She Said, She Said (Lennon/McCartney) - 2:37
8. Good Day Sunshine (Lennon/McCartney) - 2:09
9. And Your Bird Can Sing (Lennon/McCartney) - 2:01
10. For No One (Lennon/McCartney) - 2:01
11. Doctor Robert (Lennon/McCartney) - 2:15
12. I Want to Tell You (Harrison) - 2:29
13. Got to Get You into My Life (Lennon/McCartney) - 2:30
14. Tomorrow Never Knows (Lennon/McCartney) - 2:57
Gagnrýni:
Taxman - 8/10
Gott lag eftir George, trommuleikurinn hjá Ringo í þessu lagi er algjör snilld og svo er góður húmor í textanum.
Eleanor Rigby - 9/10
Þetta er eitt af betri lögunum á plötunni (veit að ég sagði annað í gær, var ekki í skapi fyrir svona lag).
I'm Only Sleeping - 8/10
Snilldar lag, bland af rólegu og fjörugu má segja.
Love You To - 5/10
Án efa slakasta lag plötunnar, alltof langdregið. Ef satt skal segja, þoli ég ekki þegar George notar sitar í lögin, vil helst hafa bara gítar.
Here, There and Everywhere - 8/10
Róandi eins hin lögin á plötunni. Týpískt Paul lag.
Yellow Submarine - 8/10
Ofmetnasta Bítlalagið, en þrátt fyrir það er það mjög skemmtilegt. góður taktur í því.
She Said, She Said - 8/10
Skemmtilegt lag.
Good Day Sunshine - 7/10
Með slakari lögum plötunnar, aaaalltof langdregið.
And Your Bird Can Sing - 9/10
Fæ bara ekki nóg af þessu lagi, hlusta á það aftur og aftur án þess að fá leið á því.
For No One - 8/10
Líkt og með lagið hér fyrir ofan, And Your Bird Can Sing fæ ég ekki nóg af því.
Doctor Robert - 9/10
Þetta er geðveikt lag! John syngur bara frábærlega.
I Want To Tell You - 8/10
Annað gott lag eftir George á plötunni.
Got to Get You into My Life - 9/10
Létt og skemmtilegt lag, hlusta aftur og aftur á það eins og fleiri lög á þessari plötu.
Tomorrow Never Knows - 10/10
Besta lag plötunnar og bara með betri Bítlalögum.
Kveðja Almar, bítlavinur.