Sgt. pepper's lonely hearts club band er ein af uppáhald bítlaplötunum mínum. VÁM þetta er ekki Paul sem er á coverinu og í myndunum í bæklingnum heldur tvífari
1. Sgt Pepper's Lonely Heart's Club Band
2. With a Little Help From My Friends
3. Lucy In The Sky With Diamonds
4. Getting Better
5. Fixing A Hole
6. She's Leaving Home
7. Being For The Benefit Of Mr. Kite!
8. Within You Without You
9. When I'm Sixty-Four
10. Lovely Rita
11. Good Morning Good Morning
12. Sgt. Pepper's Lonely Heart's Club Band (Reprise)
13. A Day In The Life
1. Sgt. pepper's lonely hearts club band
Glæsileg byrjun á snildar plötu. Titillag plötunnar.
2. With a little help from my friends
Skemmtilegt lag sungið af Ringo Starr
3. Lucy in the Sky with Diamonds
Þetta lag hefur hlotið mikla athygli vegna nafnsins því að skammstöfun á því er LSD en bítlarnir neituðu að þetta var um sýru .John sagði að Julian hafði teiknað mynd og sagt að þetta væri Lucy in the Sky with Diamonds samt er þetta þvílíkt sýrulag.
4. Getting better
Það er nú ekki mikið að segja um þetta ágætla lag. Það er skemmtilegt og George hefur náð að troða sitar inn í það sem gerir það alls ekkert verra.
5. Fixing a hole
Soldið sýrulag… frekar slappt lag miðað við hin lögin á plötunni
6. She's Leaving Home
Rólegt lag í Paul stíl
7. Being for the benefit of mr. Kite
Snilldar lag um sirkus… John sagði að þetta lag hefði getað farið á hvaða plötu sem er en það endaði á Sgt. Peppers
8. Within you without you
Þetta er flott Harrison lag en persónulega finnst mér sitar ekki vera fallegt hlljófæri. George hefur líklega samið þetta lag í Indlandi allaveganna var hann mjög innblásinn af inverskri tónlist.
9. When I'm Sixty-Four
Vá þegar þeir voru að semja þetta lag þá var svo langt þanað til að þeir urðu 64 ára og núna er bara örstutt í það.
10. Lovely Rita
Gott lag ekki meira að segja um það.
11. Good Morning Good Morning
Góðan daginn… Mjög þægilegt að stilla vekjaraklukkuna á græunum og vakna við þetta lag. Fjörgut og skemmtilegt
12. Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band (Reprise)
Lokaorð plötunnar nokkuð svipað lagi nr.1 en þetta er hraðara.
13. A Day In The Life
Vá! Að mínu mati flottasta og besta bítlalagið. Þetta er vandað, mörg hljófæri og bara frábært. Í lokin er eitthvað rugl sem að ég prófaði að spila afturábak og þá heyrið ég mjög óskýrt ?Paul is dead? Þeir sem þekka ekki söguna ættu að skoða þetta: http://uberkinder.5u.com/cgi-bin/ad/inline?page=paul/index.html&Rtime