Þetta er enginn annar en snillingurinn Jeff Lynne úr hljómsveitinni Electric Light Orchestra sem er mín uppáhalds hljómsveit. Hann er mjög fjölhæfur og spilar á gítar, bassa, hljómborð, trommur og cello í sveitinni. Ég væri svo til í að það kæmi út enn einn diskurinn með þeim. Allgjörir snillingar allir.