Hérna er cover af einni Batman teiknimyndasögu.
Eins og fólk sér eru þetta Bítlarnir þarna með þeim.
Verið að vitna í “Paul Is dead” kenninguna víðfrægu þar sem Bítlarnir léku sér að aðdáendum með allskonar brellum og kenningum um að Paul væri dáinn.
Meðal annars áttu þeir að hafa fengið með sér look-alike til að vera hann.
Og ef maður skoðar Abbey Road coverið þá sér maður að Paul er berfættur. Auk þess átti það að vera þannig að John var prestur eða klerkur, George var “gravedigger” og Ringo var “funeral director”. Að lokum var Paul sagður sem líkið, berfættur með lökuð augun.
“Also, the pavement behind them is in shadow and the one in front is in sunlight, an allusion to Paul's ascension to heaven by ‘crossing into the light’.”
http://en.wikipedia.org/wiki/Paul_is_deadMeira um þetta þarna…