Gleymt lykilorð
Nýskráning
Gullöldin

Gullöldin

3.562 eru með Gullöldin sem áhugamál
22.594 stig
367 greinar
2.244 þræðir
12 tilkynningar
55 pistlar
1.747 myndir
628 kannanir
50.371 álit
Meira

Ofurhugar

Ragnarr Ragnarr 688 stig
Wolfpack Wolfpack 618 stig
siggiingi siggiingi 602 stig
hvorkyn hvorkyn 550 stig
BBQ BBQ 522 stig
ArtVandelay ArtVandelay 456 stig
Xanderz Xanderz 440 stig

Stjórnendur

Mark knopfler (10 álit)

Mark knopfler Mark Knopfler frontmaður Dire Straits

Daniel Johnston. (4 álit)

Daniel Johnston. Vægast sagt vanmetinn gaur, þessi gaur var mikið starfandi um 1978 og er ennþá starfandi.

Hann tók upp lög heima hjá sér á upptökutæki sem kostaði um 4000kr í mjög langan tíma enn nú er hann byrjaður að taka upp í stúdíói og hann samdi mjög mikið þegar hann var að fá “mental breakdown”.

Hann á og átti aðdáendur eins og Kurt Cobain, David Bowie, Yo La Tengo, Sonic Youth, Eddie Vedder, Beck, Spiritualized, The Flaming Lips og Bright Eyes.

Hann er enn starfandi í dag enn vinnur á McDonalds fyrir aur og giggar samt enn þá.

Hér er mynd af Kurt Cobain í bol með setningunni “Hello, how are you?” sem Daniel Johnston gerði smá frægt að ég held.

http://www.myspace.com/danieldalejohnston

Hlustið á lagið á Speisinu, magnað lag(Held að þetta sé ekki hans)

Og hérna er svo held ég hans orginal speis með fleirri lögum:

http://myspace.com/dannyjohnston

Simon & Garfunkel (20 álit)

Simon & Garfunkel Besti Dúett gullaldarinnar!

Crosby, Stills, Nash and Young (8 álit)

Crosby, Stills, Nash and Young þetta eru þeir David Crosby, Stephen Stills, Graham Nash og Neil Young

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=yYZ50PjDTi8

-down by the river

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=X6Vy4Tq-5a8

-ohio

og seinasta lagið. þarna er young ekki kominn inn i bandið (hann kom 1970 held eg )

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=MVEUbIgJa9Q

-suite judy blue eyes

Keith Richards (6 álit)

Keith Richards Já hann er svalur :)

Marc Bolan (17 álit)

Marc Bolan Þetta er Marc Bolan söngvari T.Rex

Garth Hudson (5 álit)

Garth Hudson Hér sést Garth Hudson orgel og hljómborðs leikari The Band.

[youtube]http://youtube.com/watch?v=bA7ty59YN2Y

Warren Zevon (9 álit)

Warren Zevon Hin mikli tónlistarfrumkvöðull Warren Zevon er hér á mynd. Hann lést árið 2003 eftir langa baráttu við krabbamein.

Þetta myndbrot er út þætti David Letterman, skömmu áður en hann lést. Hér spilar hann eitt af sínum þekktari lögum, Ronald The Headless Thompson Gunner.

<object width=“425” height=“350”><param name=“movie” value="http://www.youtube.com/v/WhRRWwH3Fro“></param><param name=”wmode“ value=”transparent“></param><embed src=”http://www.youtube.com/v/WhRRWwH3Fro“ type=”application/x-shockwave-flash“ wmode=”transparent“ width=”425“ height=”350"></embed></object

KISS (30 álit)

KISS Frá vinstri: Gene Simmons, Paul Stanley, Eric Singer og Bruce Kulick

TheSmallFaces (2 álit)

TheSmallFaces Hljómsveitin The Small Faces sem var ein af hljómsveitunum sem voru partur af Bresku Innrásinni. Steve Marriott í broddi fylkingar en hann var einnig í Humble Pie eftir að Small Faces hættu árið 1969.

Small Faces með söngkonunni PP Arnold - Tin Soldier[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=wcKZoFRpZCI
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok