Eina góða myndin af hljómsveitinni Guess Who sem átti risaslagarann “American Woman.”
Burton Cummings var söngvari bandsins og að mínu mati er hann einn af þrem bestu rokksöngvurum allra tíma.Uppáhalds platan mín með þeim er “Canned Wheat” frá árinu 1969.
Hún var starfinu upprunalega frá 1962 til 1975. Randy Bachman var eitt sinn einn af gítarleikurum bandsins en hann stofnaði seinna Bachman-Turner Overdrive.
Vídeó af þeim að spila frægasta lag sitt AMERICAN WOMAN.
Tek það fram að þeir eru alls ekki “One Hit Wonder” áttu marga slagara og plöturnar þeirra er hægt að hlusta á frá A-Ö.
[youtube]
http://www.youtube.com/watch?v=n1x6NNNfVJc