Frá hægri - Uncle Joe Turner, Tommy Shannon og Johnny Winter
Tríóið hans Johnny Winter sem var einnig skipað þeim Uncle John Turner trommuleikara og Tommy Shannon bassaleika.
Hljómsveit Johnny Winter´s var svona skipuð frá 1968 til 1970 og komu út plöturnar The Progressive Blues Experiment (1969), Johnny Winter (1969) og Second Winter (1970). Allt rosalegar plötur. Án efa einn af mínum allra, allra uppáhalds gítarleikurum. JOHNNY WINTER ER GUÐ!
Hér eru þeir félagar að spila Mean Town Blues á Woodstock*[youtube]
http://youtube.com/watch?v=W6fXt-tB9ls