Band sem að allt of fáir vita um, því miður. Eitt af mínum allra uppáhaldsböndum. Mæli með því að allir kynni sér plötuna Argus frá 1972 sem að er einfaldlega meistaraverk. Download http://rapidshare.com/#!download|322|142847328|Wishbone_Ash_-_Argus___1972.rar|57853
Frekar gott band! en svona miðað við snilldina sem var í gangi á þessum tíma þá finnst mér þeir tæpast standa samanburðinn. Hef samt bara heyrt Argus og held að hún eigi að vera besta platan þeirra eins og þú segir.
mér finnst bara óþarfi að bera þá saman við nokkurt annað band, wishbone ash er frábær hljómsveit og hún er ekkert betri eða verri fyrir tilvist annarar tónlistar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..