Ein besta plata rokksögunnar að mínu mati. Beefheart reif niður rokktónlist og byggði upp á nýtt, pönkaður/jazzaður delta blús sem átti sér enga forvera.
Átti eftir að verða mikilvægasta og áhrifamesta 60´s plata new wave/post punk sénunnar 10 árum síðar, á erfitt með að ímynda mér td. Pere ubu eða Birthday party án Trout mask replica.
Svo man ég ekki eftir nokkurri annarri 60´s plötu með jafn mörg funky/grípandi gítarriff, ekki einu sinni Tommy.