Flott plata með Gilmour sem ég var að fá mér um daginn. Sum lögin eru frekar tæp en önnur eru frábær og minna mikið á late Pink Floyd.
Pete Townshend samdi tvo texta á plötunni fyrir hann og þeir sem spila með honum á plötuna eru engir aðrir en Jeff Porcaro og Pino Palladino