
Að mínu mati eru fáir söngvarar sem hafa jafnmikinn karakter í röddinni og þessi maður. Maður þarf einfaldlega að hlusta á Selling England by the Pound og þá vitiði þið hvað ég er að tala um. Svo er hann nátturulega svo svalur að Steven Seagal væri eins og Gísli Marteinn við hlið hans.