Freddie Mercury
Í dag eru akkurat 17 ár síðan Freddie Mercury einn magnaðasti tónlistarmaður sögunnar lést. Vona að þessi mynd komi inn á skikkanlegum tíma, en fannst vel við hæfi að láta inn mynd af goðinu.