Led Zeppelin IV Að mínu mati ein besta plata síns áratugs og ein af mínum uppáhalds plötum allra tíma.

nr. 1: Black Dog. (10/10)
Snilldar lag með skemmtilegu blús ívafi. Tilturlega hægt og þægilegt tempó í gegn og einstaklega skemmtilegu gítarsólói.
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=Cdlg3Q0NzJo

nr. 2: Rock and Roll. (9/10)
Rokk og Ról eins og það gerist best. skemmtilega hressandi lag með hröðu tempói allt í gegn
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=6EkybbEEo1k

Nr. 3: The Battle of Evermore. (7/10)
Ákaflega áhugavert lag þar sem að Jimmy Page tekur upp mondolín og Robert Plant er nýbúinn að lesa um skoska menningu sem gaf honum inblástur til að semja textann við lagið
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=b6pQrZPwoOU

nr. 4: Stairway To Heaven.(10/10)
Lag sem allir eiga að þekkja enda ekki að ástæðulausu. virkilega fallegt lag framan af. Síðan koma trommurnar og bassinn inn, og síðan kemur Page með alveg Fáránlegt sóló sem að er eitt það fallegasta sem eyrun ykkar munu fullnægja sér við
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=lKg4g9zMeHI

nr. 5: Misty Mountain Hop.(7/10)

Dáltið einhæft lag en samt sem áður mjög skemmtilegt. Flottur gítar og ekki skemmir afgangurinn fyrir.
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=Hy0MLU5asxs

Nr. 6: Four Sticks.(7/10)
Afar skemmtilegt lag þar sem að John Bonham fær að láta hæfileika sína skína
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=2NA2tH3Cqgw&feature=related

nr. 7: Going To California. (8/10)
Mjög fallegt og rólegt lag allt í gegn. gott gítarspil og eins og alltaf vel sungið [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=8TGLjWPZ9wM

nr. 8: When the Levee Breaks. (10/10)
Frábær taktur og frábært munnhörpuspil og bara alveg frábært í gegn. ss. allgerglega Frábært[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=4-AanPHMbC4

takk fyrir mig :)
“Take A Look To The Sky Just Before You Die…It´s The Last Time You Will.”-For Whom The Bell Tolls.