Black Widow var hljómsveit sem var starfandi á árunum 1969-1973.
Hljómsveitin gaf út þrjár plötur undir Black Widow nafninu Sacrifice(1970)
,Black Widow(1971)
og III en fyrir það höfðu þeir heitið Pesky Gee! og gáfu þeir eina plötu sem heitir Exclamation Mark og kom hún út árið 1969 ári fyrir fyrstu plötu Black Widow “Sacrifice” og var þá söngkonan Kay Garrett innanborðs í grúppunni.
Hljómsveitinni var oft ruglað við Black Sabbath til að byrja með vegna satanískra söngtexta þeirra og má það vel heyra í laginu Come To The Sabbat
Í Black Widow upprunalegu, sem sagt þeirri uppröðun sem gerði fyrstu plötuna Sacrifice voru:
Jim Gannon - Gítarleikari
Zoot Taylor - Organ- og píanisti
Kip Trevor - Söngvari
Clive Jones - Flautu-, saxafón- og klarínettleikari
Bob Bond - Bassaleikai
Clive Box - Trommuleikari
uppröðunin breyttist svo eitthvað eftir þessa fyrstu plötu.
*Come To The Sabbath af Sacrifice
[youtube]http://youtube.com/watch?v=5xKnORyaBuw
*Lonely Man af þriðju plötunni (III)
[youtube]http://youtube.com/watch?v=UGP8ltPUrJA
*In Ancient Days af Sacrifice
[youtube]http://youtube.com/watch?v=yGKt65hTItU&feature=related
*Tears And Wine af annari plötunni Black Widow[youtube]http://youtube.com/watch?v=ZlT1uAWP4r4&feature=related