Ég var líka að segja það. Evans spilaði með bandinu 69 og 70 á flest öllum tónleikum. Ef þú hlustar bara á tónlistina þá heyriru píanó/hljómborð/orgel
Bætt við 29. apríl 2008 - 01:37
fyrsta plata þeirra kemur út 1968 svo kemur stand up 1969. Þar er Ian Anderson skráður fyrir pianóinu og hammond orgelinu en það er hægt að draga talentana hans í efa á þessum hljóðfærum svona ungur að aldri. David Palmer hjálpaði mikið við upptöku stand up. Evans hinsvegar var byrjaður að spila með tull 1969 eins og kom hér fram þó hann var ekki kynntur formlega sem partur af bandinu árið 1970. Hann tók fullan þátt í gerð að benefit sem er þeirra þriðja plata. Ég get létt rakið alla sögu Jethro Tull fyrir þig létt og farið ýtarlega í hvern einn og einasta bandmeðlim sem hefur verið í bandinu. Þegar ég sá þessa legókalla vissi ég að þeir væru ekki af Jethro Tull því þetta líkist ekki bandinu á neinn háttt.