
Ég hélt að Adam and the Ants væri hljómsveit sem ég myndi aldrei nokkurn tímann hlusta á, en ég sá ódýra plötu með þeim og ákvað að slá til. Þeir komu mér skemmtilega á óvart og er þetta ein af mínum uppáhalds plötum í augnablikinu, eða platan “Dirk wears white sox”. Mæli með honum þó svo að ég efist um að við séum margir new wave gæar hér. Ég er sjálfur enginn þannig aðdáandi.