Hann var rekinn jú og Gilmour Kom í hans stað en hver segir að Barrett hafi ekki bara komið að heimsækja þá?… Syd var nú með 1 lag á seinni plötunni sem var einmitt unnin frá miðjum ágúst 1967 til apríl 1968, þannig að hann hefur verið rekinn í milli tíðinni (nánar tiltekið í janúar 1968). Mér finnst líklegt að þeir hafi alveg haft samband við Gilmour að fyrra bragði. Hann samdi líka með þeim flest á plötunni :) :(
Bætt við 4. apríl 2008 - 18:31
Mér skilst líka að þeir hafi reynt að halda honum inní bandinu sem lagasmiði en það hafi ekki gengið…