Ég hef sankað að mér slatta af plötum og ætla að monta mig “smá”. Svona það flottasta: Ummagumma, Meddle, Obscured by Clouds, Dark Side of the Moon, Wish You Were Here og The Wall með Pink Floyd. Rubber Soul, Revolver, Yellow Submarine, Sgt. Pepper's Lonley Hearts Club Band, Magical Mystery Tour, The White Album, Abbey Road og Let It Be með Bítlunum. Blonde on Blonde me Bob Dylan síðan fullt af öðrum litlum gullmolum :)
Flest fékk ég af eBay af þessum ‘fínni’ plötum en Meddle, Blonde on Blonde og Sgt. Pepper's eru úr Góða Hirðinum sem ég fer reglulega í og á slatta af fínum plötum þaðan :)