
Hann hét í raun Farrokh Bulsara og var frá Indlandi en flutti til englands ungur í æsku. Hann varð söngvari Queen og gerði mörg bestu lög Hljómsveitarinnar.
Mér fannst hann vera hinn raunverulegi kóngur og setti því þessa mynd en ekki hinar flottu myndirnar.
Það sem mér finnst verst við þetta er það að hann dó tveimur áður en ég fæddist. Ég er nefninlega mikill fan.
Hvíl í friði.