
Þessi pakki inniheldur 3 diska (það er líka til 2 diska pakka) á fyrstu tveimur diskunum er platan sjálf (í móno og stereó útgáfum) og þriðji hlutin inniheldur singulana Arnold Layne og See Emily Play ásamt b-hliðum þeirra (Candy And A Currant Bun og Apples and Oranges), lagið Paintbox og fjórar áður óútgefnar tökur af Interstellar Overdrive (tvær útgáfur), Matilda Mother og Apples and Oranges.
Ég fékk mitt eintak í Skífunni í Smáralind, þurfti reyndar að spyja við afgreiðsluborðið þar sem diskurinn var ekki kominn í hillu) og kostaði þetta 3299 krónur, dýrt en þess virði.
Mónó útgáfan er alger snilld