þeir cover-flutningar sem ég hef heyrt af þessu magnaða lagi ná aldrei með tærnar þar sem Cat hefur hælana.
Ég átti alveg von á svona svari. Rod Stewart gefur Cat ekkert eftir, ekki frekar en þegar hann koveraði The First Cut Is The Deepest, mér finnst, taktu eftir,
Mér Finnst , Father To Son betra hjá Rod, einfaldlega vegna þess að Rod er svo frábær Performer. Öll lögin á þessum disk eru mjög vel flutt, by the way.