
Þessi maður er hreint óútsagt ótrúlegur.
Mér finnst hann toppa flesta gullaldargæa.
Svo má til gamans geta að Paul McCartney sagði í viðtali að T.rex væri vinsælli on bítlarnir hefðu nokkru sinni verið.
Svo er Marc Bolan líka svo flottur gaur….ok..ég er “straight” gaur og mér finnst Jessica Alba það fallegasta sem hefur skapast á þessari jörð..en Marc er svo ógeðslega fallegur gaur..held að allir geti viðurkennt það.
Einfaldlega bestur!!