Kanski soldið eftirá að svara, en what the hey!
Þótt ótrúlegt megi virðast þá var hendrix rétthentur. Hann gat hinsvegars spilað bæði á rétt og örvhenta gítara, þegar hann spilaði fyrir tildæmis James Brown þá spilaði hann á rétthenta gítara með hægri hendi að plokka og vinstri að fretta eins og vaninn er.
Ástæða þess að hann spilaði svona var víst sú að þetta gerði það að verkum að efsti strengurinn (E) varð bjartari og skar sig meira úr. Meðan neðri (e) varð meira mellow. Þannig náði hann öðruvísi hljóði úr picköppunum á gítörunum sínum..
og hana nú :) Þess má geta að hann er eini listamaðurinn á topp lista örvhentra tónlistamanna sem er ekki í raun og veru örvhentur.
fender HW1 telecaster. champion 600 amp (modded)