
Svona til að telja upp einhverjar viðurkenningar sem hún hefur fengið þá útnefndi Time Magazine plötuna þá bestu á 20.öldinni. Sjónvarpstöðin VH1 setti hana í 26.sæti yfir bestu plötur allra tíma. Og hún stendur í 169.sæti yfir bestu plötur allra tíma samkvæmt Rolling Stone tímaritinu.