Reo Speedwagon - Find Your Own Way Home Já mér brá heldur betur í brún þegar mér var afhent eintak af þessum diski í síðustu viku og sá að REO Speedwagon eru komnir með nýja plötu.

Hef verið að fara í gegnum til þess að kanna hvaða lög eru góð (vegna vinnu minnar) og þetta er bara allveg ágæstasti diskur þó þeir séu svolítið öðruvísi núna en þeir voru.

Fyrir þá sem átta sig ekki á því hverjir þetta eru þá eiga þeir slagara eins og In Your Letter, Keep on Loving You, Take It on the Run ásamt fullt af fleiri.

En já REO Speedwagon komnir með nýjan disk.
Cinemeccanica