Queen er án efa flottasta, magnaðasta og besta sveit allra tíma…það fer ekki á milli mála.
Persónunlega finnst mér Queen II vera besta platan þeirra með lög á borð við “White Queen”, "The Fariy Fellers Master Stroke, Nevermore og March of The Black Queen.
White Queen á Live at Rainbow 1974 er flottasta Live útgáfa á lagi sem ég hef heyrt…allveg magnað..kíkið á youtube, þeir sem hafa ekki séð hana.
Einnig eru min uppáhalds lög The Prophets Song, Millionaire Walts, Winters Tale, og já bara öll.
En maður er nu buinn að hlusta á þessa sveit í fleiri, fleiri ár og maður er nu farinn að hlusta á aðeins fjölbreyttara og þroskaðara. T.d. The Rolling Stones, Steely Dan og Johnny Cash og mikið fleira….en ju..Queen er besta sveit sögunnar.