Já, þeir voru svolítið Amerískir. En það má nú ekki taka það frá blessaða Kananum að mörg þeirra málefni eru merkileg (Eins og þetta með Borgarastríðið) og vel þess verðug að sé verið að semja eum þau.
Annars hef ég alltaf staldrað við og hugsað þegar ég heyri sungið “Virgin Cain is my name”, Hlýtur ekki að vera að þetta sé tilvísun í Biblíun og Cain og Abel (Sem að Dylan, Costello og Springsteen hafa allir minnst á í textum sínum í gegnum tíðina)