
Ef fólk kannast ekki við hljómsveitina þá ættu þeir kannski að vera eitthvað nær ef ég nefni lagið ‘Time of the Season’ sem meðal annars er að finna á þessum disk!
Gæðadiskur sem ég mæli með að allir kynni sér þó hann njóti kannski ekki sömu frægðar og aðrar gullaldarplötur!
Lögin:
1. Care of Cell 44
2. A Rose for Emily
3. Maybe After He's Gone
4. Beechwood Park
5. Brief Candles
6. Hung up on a Dream
7. Changes
8. I Want Her She Wants Me
9. This Will Be Our Year
10. Butcher's Tale (Western Front 1914)
11. Friends of Mine
12. Time of the Season