Örugglega eitt af mínum uppáhalds Gullaldar böndum, þeir eiga svo góð lög.
ég ætla samt ekki að fara að sjá þá, þeir eru svo gamlir að þeir eru að breitast í duft!
ég er búinn að skemma sín mína á Deep Purple og Robert Plant með því að fara og sjá þá á sviði með annan fótinn í gröfinni.
ég veit að þetta er dáltið sterkt tekið til orða en ég vil bara halda mínum minningum um þetta band tengdar tónlistinni, ekki eithverjum ellismellum sem fatta ekki hvenar á að hætta.