Stór hluti áhugamálsins er sammála um að gullöldin er ekki tímabil heldur tónlistarstefna. Persónulega er ég sammála þeim hluta, ég þekki ekki þessa hljómsveit svo ég veit ekki hvort ég mundi vilja flokka hana sem gullaldarhljómsveit.
P.S. Plús ef litið er á gullöldina sem tímabil mundi ég segja að bönd frá '77 sleppi nú allveg
Að mínu mati þá var lítið gott að gerast eftir 75 í tónlistinni, pönkið og diskóið í nánd og fleira, þannig að mér finnst henni lokið fyrir 77. Nenni ekki að skrifa meira.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..