Það er bara rugl að segja svona. Mick Jagger og Keith Richards semja betri tónsmíðar því að þeir sváfu hjá flottari stelpum en John Lennon & Paul McCartney. Á tónlistarlegum mælikvarða eru Beatles betri lagahöfundar og lagasmíðar The Beatles voru fljótari að þroskast en hjá Stones. En ROlling Stones fylgdu fast á eftir Beatles í tónlistarlegum þroska. Beatles gáfu út Yesterday, Stones gáfu nokkrum vikum seinna As Tears Go By. Beatles gáfu út hvíta albúmið og Stones stuttu seinna Let It Bleed. En fyrst við erum í þessari umræðu þá er ekkert víst að Stones hafi sofið hjá flottari gellum. Eitt er víst… The Beatles hafa allavega haft áhrif á fleira af fólki, en sem aðdáandi beggja sveita vil ég ekki gera uppá milli þeirra en ég var víst að því. En ekki misskilja mig með