Og hvað ert þú að tala um þegar þú ert að tala um frumleika?
Queen voru svo fjölbreyttir sérstaklega varðandi lögin sín. Nánast ekkert lag líkt hjá þeim.
Don't stop me now td, rosalega fjörugt.
Crazy little thing called love, svona Elvis fílingur
Hammer to fall, rosalega gott rokk lag.
I want it all, heavy metal
Bohemian rhapsody, rólegt, ópera rokk, allt blandað í einu lagi.
Held að eini tónlistarstíllinn sem þeir hafa ekki tekið er death / black metal.
Textarnir eru líka útpældir og það er án efa engin hljómsveit sem kemst nálægt því að vera eins og þeir varðandi frumleika….
Queen = frumlegasta gullaldarhljómsveitin.
Og þegar ég er að tala um frumleika þá er ég að tala um hversu öðruvísi lögin þeirra voru.
Annað en þetta kassagítarglamr hjá bítlunum sem er án efa ofmetnasta hljómsveit allra tíma.
Sorry mitt álit.