hann lést einmitt í sömu vél og Richy Valenz ef ég man rétt, en hann var einmitt mjög skemmtilegur tónlistarmaður en gaf bara út að því að mig mynnir 3 singula, þar sem hann dó í þessu flugslysi rétt eftir að hann meikaði það náði hann því miður aldrei að taka meira upp…
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“