Þetta mun vera Vox gítar eins og þeir hér áður tóku fram, þetta er Phantom VI Special.
Ian Curtis notaði samt annann “Teardrop” Vox gítar líka en hann var af gerðinni Mark VI.
Ef þig langar í svona gítar þá er fyrirtæki sem er að framleiða eftirlíkingar af þessum gítar, síðuna þeirra má finna
hér , þeir eiga að vera nokkuð góðir, sumir segja að eftirlíkingarnar séu betri en sá upprunalegi.