Eldgömul mynd af þeim félögum. Tekin örugglega 1969 eftir Stand Up plötuna. Þarna eru þeir Glenn Cornick Bassaleikari, Clive Bunker með skeggið, Ian Anderson, Martin “Lancelot” Barre sem var nýkominn í hljómsveitina og efst er John Evans. Martin og Ian eru einu sem eru í bandinu í dag. Þeir gáfu út plötuna This Was og Aqualung. En eftir hana hættu Glenn og Clive. Minnir meira að segja að Clive hafi farið í hljómsveit með Mick Abrahams sem var gítarleikari Jethro Tulls áður en Barre kom til sögunar. Barrimore Barlow leysti Clive af og Jeffrey Hammond-Hammond leysti Glenn af. En þetta er nokkuð smart mynd af þeim félögum:D