Hann var alltaf sá rólegi og yfirvegaði í hljómsveitinni. Oft eftir tónleika fór hann bara á hótelherbergið og tók því rólega, fór oft heim til fjölskyldu sinnar og sinnti henni mjög vel.
Hvað varðar tónlistarlegan bakrunn hafði hann alla ævi verið mentaður í tónlist allt frá því að hann byrjaði að læra á blásturshljómfæri að unga aldri eftir að faðir hans skipaði honum í að fara í það nám. Bassaleikinn valdi hann reyndar sjálfur. Man ekki áhvaða stig hann var komin í píanó námi en það var þó e-ð.
Ættuð að skammst ykkar ef þið þekkið hann ekki og álitið ykkur verðskulda nafnbótina gullaldar-gúrú ;)
“When all are one and one is all”- '