The Incredible String Band Já ég byrjaði að hlusta á þessa hljómsveit um daginn og það eru mörg lög sem eru bara mjög góð með þeim.. Rosalega flottur gítarleikur hjá þeim!