Ég er búinn að hlusta mjög mikið á bæði Simon og Garfunkel efnið og Paul Simon og ég elska bæði. Samt finnst mér Paul vera að gera betri hluti þegar Art er ekki að halda aftur af honum og hann getur ráðið öllu einn. Síðan hefur það kannski líka áhrif hvað mér finnst Art leiðinlegur persónuleiki.