
Þetta er fyrsta plata sveitarninnar og kom hún út árið 1971. Í byrjun 1972 kom út lagið “A horse with no name” og varð það mjög frægt og var það í fyrsta sæti á ameríska vinsældarlistum þrjár vikur í röð. Þá var platan endurútgefin með “A horse with no name”.
Platan er öll spiluð á kassagítar og vel sungin, öll lögin eru róleg. Ég mæli sérstaklega með henni.