Traveling Wilburys skipuðu ekki ómerkilegri menn en:
George Harrison (Bítlarnir)
Jeff Lynne (Electric Light Orchestra)
Bob Dylan
Tom Petty (The Heartbreakers)
Roy Orbison
Þessi grúbba er semsagt troðfull af eintómum snillingum. Mæli með þeim.
Cinemeccanica