Darkness on the edge of town sem er þessi. Hún er með 10 lög sem eru öll góð og Badlands er ekki neitt eina góða lagið á þessari, það er bara vitleys, hún er mjög góð.
Platan sem kom út á undan þessari “The wild, the innocentand the E-street shuffle” er líka allsvakaleg. Þar er E-street bandið í fullu fjöru og slatti af Saxafón (svona líkt og Born to run). Lögin eru 7 þar og eru lengri. Textarnir á báðum plötunum eru nauðsynlegir fyrir plöturnar, þeir eru frábærir.
Darkness… er svona líkari Born in the USA en The Wild, the innocent… Born to run (bara dæmi sko)
annars eru líka fleiri góðar, t.d. The river sem pabba mínum finnst best en ég hef aldrei náð allveg upp í og Nebraska sem er kassagítarsplata. Þetta er samt allt voða svipaðar plötur. Engin er léleg nema þetta tíundaáratugsdæmi, skalt forðast það.